Já, þú getur greitt mánaðargjald í stað árgjalds. Það eru 1990 kr á mánuði plús vsk. Þeir sem greiða í einu lagi árgjald fá afslátt þannig að það er ódýrara. Til að greiða mánaðargjald þarf að greiða með kreditkorti.