Þú getur breytt stærðinni á hausmyndinni eða tekið hana alveg út ef þú vilt. Þá ferðu í Vefsíður og velur þá síðu sem þú ætlar að breyta hausmyndinni á. Svo velurðu stærðina (bláu og hvítu kassarnir) og ýtir á vista. Athugaðu að ef þú vilt hafa allar síðurnar með eins hausmynd þá þarftu að gera þetta fyrir hverja og eina.