Þú getur alltaf skoðað hvernig síðan þín lítur út fyrir öðrum með því að velja new incognito window í vafranum þínum og slá inn slóðina þína (nafniðsemþúvaldir.einfalt.is )
Ef þú kannt ekki á incognito window þá geturðu ýtt á hætta í valmyndinni og þá útskráistu og getur svo skoðað síðuna.