Þú ferð í Vefsíður og ýtir á Búa til nýja vefsíðu. Svo skrifarðu titil og vistar. Þú getur dregið síðurnar til og raðað þeim eftir því sem þú þarft. Græna strikið sýnir þér hvað þær lenda áður en þú sleppir.